*
*
Vandlega hönnuð einbýlishús með einstöku útsýni

Vandlega hönnuð einbýlishús með einstöku útsýni

Kr 83.205.400569.900€
Ref: V557
Vandlega hönnuð einbýlishús með einstöku útsýni - Perla Investments
  • icon 3 Svefnherbergi
  • icon 2 Baðherbergi
  • icon 225 m² Fermetra stærð eignar
  • icon 279 m² Stærð lóðar
  • icon Einka
  • Orku vottorð í vinnslu
Lýsing eignar:

Þetta glæsilega einbýlishús er staðsett í bænum Benijofar á Costa Blanca ströndinni. Húsið sem er 225m2 er með 3 svefnherbergjum sem öll eru með hurð út í garð, 2 baðherbergjum og mjög björtu og rúmgóðu alrými með eldhúsi og stofu sem er með mjög góðri tengingu við útisvæðið. Glæsilega sundlaug fylgir einnig eigninni sem og rúmgóðar þaksvalir að ógleymdum stórum björtum kjallara (2 gluggar).

Gæði eignarinnar, staðsetning og nálægð við alla þjónustu gera eignina þína að hinum fullkomna áfangastað hvort sem er til skammtíma eða langtíma dvalar.  

Í innan við 10 mínútna fjarlægð er svo hinn spennandi og alþjóðlega borg Torrevieja, 5 golfvellir, 2 verslunarmiðstöðvar, frábært úrval veitingastaða og kaffihúsa, vatnsrennibrautagarður sem og tvö heimsklassa sjúkrahús og mikið úrval hágæða spænskra sem og alþjóðlegra skóla.  Að ógleymdu nýju tónlistarhúsi Torrevieja þar sem að öllu jöfnu má finna fjölbreytt úrval viðburða ár hvert.

Fyrir náttúru unnendur er vinsælt að labba eða hjóla meðfram hinum áður nefndu salt vötnum, sem eru í 15 mínútna göngufæri frá þessari glæsilegu eign, heimili hinna bleiku flamingo fugla og njóta þar fjölbreyttrar og fallegrar náttúru og lífríkis. 

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar!

  • Sundlaug:
    Einka
  • Garður:
  • Eignin snýr:
    til suðurs
  • Útsýni:
    Ósnortin náttúra & til sjávar
  • Bílastæði:
    Einkabílastæði á lóð
  • Fermetra stærð eignar:
    225 m²
  • Stærð lóðar:
    279 m²
  • Byggingarár:
    2025
  • Verönd
  • Þaksvalir
  • Innbyggð loftkæling
Áhugi á skoÐunarferÐ
Bæir / Hverfi
  • Fjarlægð frá flugvelli:30
  • Fjarlægð frá strönd:15
  • Fjarlægð frá bæjarkjarna:10
  • Fjarlægð frá næsta golfvelli:10

Lánareiknir

{{formatAsCurrency(totalCostOfMortgage)}}
{{formatAsCurrency(interestPayed)}}
{{formatAsCurrency(payment, 2)}}

Afborganir láns

{{ index }}
* Afborganir af höfuðstól á ári
Ár: {{ graphSelection.year }}
Höfuðstóll: {{ graphSelection.principal }}
Eftirstöðvar: {{ graphSelection.principalPercent }}
Estoy de acuerdo

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información haga click aquí.