*
*
Fallegt nútímalegt einbýlishús í Alhama

Fallegt nútímalegt einbýlishús í Alhama

Kr 44.676.000306.000€
Ref: V836
Fallegt nútímalegt einbýlishús í Alhama  - Perla Investments
  • icon 3 Svefnherbergi
  • icon 2 Baðherbergi
  • icon 111.43 m² Fermetra stærð eignar
  • icon 396,88 m² Stærð lóðar
  • icon Einka
  • Orku vottorð í vinnslu
Lýsing eignar:

Einstaklega fallega einbýlishús við hinn glæsilega Alhama golfvöll í Murcia héraði.

Húsið sem um ræðir er 111.43m2 með 3 svefnherbergjum með innbyggðum skápum og 2 baðherbergjum . Bjart og rúmgott alrými með fullbúnu eldhúsi með hágæða heimilistækjum, borðstofu og stofu, frá stofunni er svo gengið út í glæsilegan garð með sundlaug og bílastæði inná lóð. Einnig fylgja glæsilegar þaksvalir með  frábæru útsýni.

Svæðið í kring er einstaklega fagurt og telst Alhama golfvöllurinn vera einn af bestu golfvöllum á Spáni en hann er hannaður af hinum heimsfræga Jack Nicklaus og er í svokölluðum Amerískum stíl og auk golfíþróttarinnar býður staðurinn einnig upp á líkamsræktarstöð, tennisvelli og padel velli.

Á svæðinu og í næsta nágreni eru svo ótal veitingastaðir og verslanir og aðeins tekur um 30 mínútur keyra niður á strönd. Stutt er svo að heimsækja hinar sögufrægu stórborgir Murcia og Cartagena.

Costa Cálida er kjörinn staður til að njóta einstakrar paradísar með öllum þeim menningar- og náttúruauð sem Murcia-héraðið hefur upp á að bjóða. Það er líka heimsklassa paradís fyrir íþróttaunnendur: Sjóíþróttir eða óendanlegt úrval af afþreyingu eins og sund, siglingar eða vatnsskíði, sem og landíþróttir, með valkosti sem eru allt frá tennis til gönguferða eða golfs.

Vertu velkomin að hafa samband til að fá frekari upplýsingar um þessa glæsilegu eign.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar!

  • Sundlaug:
    Einka
  • Garður:
  • Eignin snýr:
    til austurs
  • Útsýni:
    Golfvöllur - Náttúra
  • Bílastæði:
    Einkabílastæði á lóð
  • Fermetra stærð eignar:
    111.43 m²
  • Stærð lóðar:
    396,88 m²
  • Garður:
    117,6 m²
  • Stærð verandar:
    30.52 m²
  • Stærð þaksvala:
    38.75 m²
  • Byggingarár:
    2026
  • Hiti í gólfi
  • Hleðlustöð fyrir rafbíla
  • Þaksvalir
  • Heimilistæki
  • Innbyggð loftkæling
Áhugi á skoÐunarferÐ
Bæir / Hverfi
  • Fjarlægð frá flugvelli:30 min
  • Fjarlægð frá strönd:30 min
  • Fjarlægð frá bæjarkjarna:20 min
  • Fjarlægð frá næsta golfvelli:2 min

Lánareiknir

{{formatAsCurrency(totalCostOfMortgage)}}
{{formatAsCurrency(interestPayed)}}
{{formatAsCurrency(payment, 2)}}

Afborganir láns

{{ index }}
* Afborganir af höfuðstól á ári
Ár: {{ graphSelection.year }}
Höfuðstóll: {{ graphSelection.principal }}
Eftirstöðvar: {{ graphSelection.principalPercent }}
Estoy de acuerdo

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información haga click aquí.